Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valhugtak
ENSKA
selection term
SÆNSKA
urvalsterm
FRANSKA
règle de sélection
ÞÝSKA
Suchkriterium
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Til dæmis þurfa öryggis- og leyniþjónustustofnanir að taka tillit til þess hvort aðrar upplýsingar eru fyrirliggjandi þegar þær taka ákvörðun um hvort afla eigi vitneskju frá merkjasendingum, þ.m.t. frá diplómatískum eða opinberum aðilum, og forgangsraða söfnun með þeim hætti ef við á og raunhæft er. Enn fremur ættu öryggis- og leyniþjónustustofnanir að krefjast þess, þar sem því verður við komið, að söfnun beinist að tilteknum aðilum eða viðfangsefnum sem eftirgrennslan um erlend öfl beinist að með því að nota aðgreina (t.d. sérstakan búnað, valhugtök og auðkenni).

[en] For example, in determining whether to collect signals intelligence, the Intelligence Community must consider the availability of other information, including diplomatic or public sources, and prioritize collection through those means, where appropriate and feasible. Moreover, Intelligence Community element policies should require that wherever practicable, collection should be focused on specific foreign intelligence targets or topics through the use of discriminants (e.g., specific facilities, selection terms and identifiers).

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
selector

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira